Arion banki hf: Endurkaupaáætlun lokið og reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum

2022-11-16 17:15:00

Vísað er til tilkynningar Arion banka sem birt var 5. september 2022 um framkvæmd endurkaupaáætlunar. Endurkaupaáætluninni er nú lokið.

Í 46. viku 2022 keypti Arion banki eigin hluti á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf. Sjá frekari upplýsingar hér að neðan.

Endurkaup á hlutum á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í umrædd skipti voru eftirfarandi:

DagsetningTími Keyptir hlutir ViðskiptaverðKaupverð (kr.)Hlutir í eigu Arion eftir viðskipti
15.11.202209:44:49                   1.310   165,00216.15035.946.088
15.11.202211:51:59                   8.600   165,001.419.00035.954.688
15.11.202213:08:47                 49.397   166,008.199.90236.004.085
15.11.202213:08:47                 14.000   166,002.324.00036.018.085
15.11.202214:35:28                 90.090   166,0014.954.94036.108.175
15.11.202214:58:29               500.000   166,0083.000.00036.608.175
15.11.202215:08:52               200.000   166,0033.200.00036.808.175
16.11.202210:25:58                   2.496   165,00411.84036.810.671
16.11.202211:42:14               150.000   165,5024.825.00036.960.671
16.11.202212:34:25               329.485   165,5054.529.76837.290.156


           1.345.378   
223.080.60037.290.156

 Endurkaup á heimildarskírteinum á Nasdaq Stokkhólmi er þegar lokið.

 Arion banki átti fyrir viðskiptin í viku 46 samtals 38.032.083 eigin hluti og heimildarskírteini og á bankinn í lok viku 46 samtals 39.377.461 eigin hluti og heimildarskírteini. Samtals á bankinn nú sem nemur 2,61% af útgefnum hlutum í félaginu. Frá því að endurkaupaáætlun hófst hefur bankinn keypt samtals 28.077.000 hluti og 573.000 heimildarskírteini.
 
Endurkaupaáætlunin var framkvæmd í samræmi við lög og reglur á Íslandi og í Svíþjóð, eins og við á, þar með talin Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik („MAR“) og ákvæði framseldar reglugerðar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins nr. 2016/1052, sem og íslensk lög um hlutafélög nr. 2/1995, lög nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum auk reglugerðar nr. 320/2022 um sama efni. Viðskipti með eigin hluti í samræmi við endurkaupaáætlunina eru birt opinberlega í samræmi við gildandi lög og reglur í Svíþjóð og á Íslandi, eins og við á.

MFN